Starinn gerði hreiður bak við þakrennuna

Starinn gerði hreiður bak við þakrennuna
hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Það þarf oftast stiga, stillans eða körfubíl til að komast að starahreiðrinu

Það þarf oftast stiga, stillans eða körfubíl til að komast að starahreiðrinu

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Ef þú sérð starann fara
á bak við þakrennuna
getur verið komið hreiður.

Starinn er klókur að
finna inngöngleiðir.

Þegar þakrennan er sett
þarf að festa hana vel.

 

Loftnetsgreiða algengur staður til að fylgjast með

Loftnetsgreiða algengur staður til að fylgjast með

Síðan þarf að setja “flasningu”
til að loka bilinu.

Stundum er það ekki gert nógu vel.

Þá getur starinn komist á milli.

Það er því mikilvægt að
vanda vel til verka í byrjun.

 

 

Séð ofan frá. Bilið á milli rennu og þakkants er mikið, þarf að loka inngönguleið

Séð ofan frá. Bilið á milli rennu og þakkants er mikið, þarf að loka inngönguleið

Ef þið haldið að starinn
sé kominn með hreiður
hafið samband.

Fáið fagmann í verkið.

Meindýraeyðir getur aðstoðað ykkur.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

 

Það sem lesendur hafa líka skoðað
Starahreiður í þaki á fjölbýlishúsi
Roðamaur inni í svefnherberginu
Roðamaurinn er kominn hvað get ég gert?
Starahreiður
Veggjalús
Geitungabú, holugeitungur, trjágeitungur, húsageitungur
Hambjalla fannst í blokk hvað geri ég?
Silfurskotta á baðherbergi hvað geri ég?

Leave a Reply