Stökkskottur og kögurskottur
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við silfurskottur.
Það eru tvær tegundir til af skottum
stökkskottur og kögurskottur.
Á Íslandi eru kögurskottur.
Það eru tvær tegundir sem hafa fundist.
Silfuskotta og Ylskotta.
Ylskottan fannst fyrir tilviljun í
kjallara íbúðarhús í Skipholti 1993.
Þá var meindýraeyðir að eitra fyrir silfurskottu.
Sjá grein sem hann skrifaði.
Þá kom í ljós að um ylskottu var að ræða.
Hún er mun sjaldgæfari en silfurskottan
sem hefur undist víða t.d. í Reykjavík.
Silfurskottan er talin meinlaus.
Þó má færa rök fyrir því að hún sé smitberi.
Ef hún finnst í íbúðarhúsi þá
er ekkert vitað hvaðan hún kemur.
Ekki heldur hvar hún hefur verið.
Það er því möguleiki á að hún sé smitberi.
Það er því öruggast að láta eitra.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við silfurskottur